„Skammá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gunnarja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gunnarja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Skammá.jpg|thumb|right|350px|Skammá, fossin í ánni sést í bakgrunninum.]]
'''Skammá''' er á sem rennur úr [[Réttarvatn|Réttarvatni]] í [[Arnarvatn stóra]] á [[Arnarvatnsheiði]]. Í ánni er foss sem rétt við þar sem áin rennur í Arnarvatn. Eins og nafnið ber með sér er áin afar stutt eða rétt um 300 m. Neðarlega í Skammá eru góður og vinsæll veiðistaður.