„Bodenvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jotterbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ko:보덴 호
Gessi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bodenvatn''' ([[þýska]]: ''Bodensee'') er [[stöðuvatn]] í [[Rínarfljót]]i á landamærum [[Þýskaland]]s, [[Austurríki]]s og [[Sviss]].
 
 
----
=== LANDAFRÆÐI ===
 
[[Mynd:Bodensee satellit.jpg|thumb|right|Gervihnattamynd af Bodenvatni]]
'''Bodenvatn''' ([[þýska]]: ''Bodensee'') er [[stöðuvatn]]536 íkm³ [[Rínarfljót]]i á landamærum [[Þýskaland]]s, [[Austurríki]]sstærð og [[Sviss]].er Vatnið erþví þriðja stærsta [[stöðuvatn]] [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] á eftir [[Balatonvatn]]i og [[Genfarvatn]]i. Það skiptist í þrjá meginhluta. Aðalhlutinn kallast ''Seerhein''. Fyrir norðvestan er langur rani sem heitir ''Überlingersee'' (einnig ''Obersee''), en fyrir suðvestan er ''Untersee''. Þar rennur [[Rín]] úr vatninu. Mesta dýpi vatnsins er 254 m.
 
Við aðrennslið Austurríkismegin myndar [[Rín]] gríðarmikla [[óshómar|óshólma]]. Þeir heita [[Vorarlberger Rheindelta]] og eru mestu [[óshólmar]] [[Mið-Evrópu]] inni í landi. Helstu [[borg]]ir Þýskalandsmegin eru [[Konstanz]], [[Lindau]] og [[Friedrichshafen]]. Austurríkismegin er borgin [[Bregenz]]. Svissmegin eru bæirnir [[Arbon]] og [[Romanshorn]].
 
Miklar [[samgöngur]] eru á vatninu. [[Ferja|Ferjur]] ganga [[borg]]a á milli. Vatnið er einnig mikið notað af [[ferðamenn|ferðamönnum]], sem gjarnan baða sig og reyna sig á [[seglbretti]].
 
 
 
 
 
{{commonscat|Lake Constance|Bodenvatni}}