„Eignarfallsflótti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gherkinmad (spjall | framlög)
Ný síða: ''' Eignarfallsflótti''' nefnist sú tilhneiging að beygja ekki orð í eignarfalli, oft eftir forsetningum eða í nöfnum fyrirtækja. == Algeng dæmi um eignarfa...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2009 kl. 19:40

Eignarfallsflótti nefnist sú tilhneiging að beygja ekki orð í eignarfalli, oft eftir forsetningum eða í nöfnum fyrirtækja.

Algeng dæmi um eignarfallsflótta

  • „Lokað vegna byggingu[svo] brúar.“ - þegar rétt er að segja „Lokað vegna byggingar brúar.“
  • „Ertu að fara til Siggu[svo] Rós[svo].“ - þegar rétt er að segja „Ertu að fara til Sigur Rósar.“
  • „Þau eru hér á vegum Eimskip[svo].“ - þegar rétt er að segja „Þau eru hér á vegum Eimskips.“

Tengt efni

   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.