„Dictionary of the Older Scottish Tongue“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Dictionary of the Older Scottish Tongue''' – (skammstafað: '''DOST''') – er orðabók í 12 bindum sem gerir grein fyrir og lýsir skosku sem sérstöku tungumáli, fr...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2009 kl. 18:59

Dictionary of the Older Scottish Tongue – (skammstafað: DOST) – er orðabók í 12 bindum sem gerir grein fyrir og lýsir skosku sem sérstöku tungumáli, frá fyrstu ritheimild á 12. öld fram til ársins 1700.

Vinna við orðabókina tók u.þ.b. 80 ár, frá 1921-2002. Sir William A. Craigie átti frumkvæði að verkinu og vann að því til 1955. Árið 1948 kom Adam Jack Aitken Craigie til aðstoðar og tók síðan við sem ritstjóri.

Árið 2004 tók hópur fólks á vegum Háskólans í Dundee að sér að slá inn texta allra 12 bindanna og er hann nú aðgengilegur á netinu undir nafninu Dictionary of the Scots Language.

Tengt efni

Tenglar