„Listi yfir skákbyrjanir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Þetta er listi yfir skákbyrjanir og þeim er skipað eftir Alfræðiorðabók skákbyrjana (ECO kóðar). ==A== * Hvítur leikur öðru en 1.e4 og 1.d4 (A00-A39) * 1.d4 án 1...d5...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Þetta er '''listi yfir skákbyrjanir''' og þeim er skipað eftir [[Alfræðiorðabók skákbyrjana]] (ECO kóðar).
 
== A ==
* Hvítur leikur öðru en 1.e4 og 1.d4 (A00-A39)
* 1.d4 án 1...d5 eða 1...Rf6: Óvenjuleg svör við 1.d4 (A40-A44)
Lína 7:
* 1.d4 Rf6 2.c4 án 2...e6 eða 2...g6: Óvenjulegar [[Indversk vörn|indverskar varnir]] (A50-A79)
* 1.d4 f5: [[hollensk vörn]] (A80-A99)
 
=== A00-A39 ===
Hvítur leikur öðru en 1.e4 og 1.d4:
* A00 Óvenjulegar byrjanir
:* [[Anderssen byrjun]]: 1. a3
::* [[Anderssen byrjun]], '''Pólskur gambítur''': 1. a3 a5 2. b4
Lína 36 ⟶ 37:
:* [[Desprez byrjun]]: 1. h4
:* [[Amar byrjun]]: 1. Rh3
* A01 [[Larsen byrjun]], 1. b3 (Owen byrjun) (grísk árás)
* A02 [[Bird byrjun]], 1. f4 (hollensk árás)
* A03 Bird byrjun, 1...d5
* A04 [[Réti byrjun]], 1. Rf3
* A05 Reti byrjun, 2...Rf6
* A06 Reti byrjun, 2...d5
* A07 Reti byrjun, [[kóngsindversk árás]] (Barcza kerfi)
* A08 Reti byrjun, [[kóngsindversk árás]]
* A09 Reti byrjun, 2...d5 3.c4
* A10 [[enskur leikur]]
* A11 enskur, Caro-Kann varnarkerfi
* A12 enskur, Caro-Kann varnarkerfi
* A13 enskur leikur
* A14 enskur, Neo-Katalónskur, hafnað
* A15 enskur, 1...Rf6 (Angloindversk vörn)
* A16 enskur leikur
* A17 enskur leikur, [[broddgöltur (skák))|broddgaltarvörn]]
* A18 enskur, Mikenas-Carls vörn
* A19 enskur, Mikenas-Carls, sikileyjarafbrigði
* A20 enskur leikur
* A21 enskur leikur
* A22 enskur leikur
* A23 enskur leikur, Bremen kerfi, Keres afbrigði
* A24 enskur leikur, Bremen kerfi með 3...g6
* A25 enskur leikur, öfug sikileyjarvörn
* A26 enskur leikur, lokað kerfi
* A27 enskur leikur, þriggja riddara kerfi
* A28 enskur leikur, fjögurra riddara kerfi
* A29 enskur leikur, fjögurra riddara kerfi, fianchetto kóngsmegin
* A30 enskur leikur, samhverft afbrigði
* A31 enskur leikur, samhverfur, Benoni uppstilling
* A32 enskur leikur, samhverfur
* A33 enskur leikur, samhverfur
* A34 enskur leikur, samhverfur
* A35 enskur leikur, samhverfur
* A36 enskur leikur, samhverfur
* A37 enskur leikur, samhverfur
* A38 enskur leikur, samhverfur
* A39 enskur leikur, samhverfur, aðalafbrigðið með d4
 
=== A40-A44 ===
1.d4 án 1...d5 eða 1...Rf6: Óvenjuleg svör við 1.d4 (A40-A44)
* A40 [[drottningarpeðs byrjun]] (þar á meðal [[ensk vörn]], [[Englund gambítur]], [[drottnigarriddara vörn]], [[pólsk vörn]] og [[Keres vörn]])
* A41 drottningarpeðsbyrjun, [[Wade vörn]]
* A42 [[nútímavörn]], Averbakh kerfi og [[Wade vörn]]
* A43 [[forn benoni vörn]]
* A44 forn benoni vörn
 
=== A45-A49 ===
1.d4 Rf6 án 2.c4: Óvenjuleg svör við 1...Rf6 (A45-A49)
* A45 [[drottningarpeðs byrjun]]
* A46 [[drottningarpeðs byrjun]]
* A47 [[drottningarindversk vörn]]
* A48 [[kóngsindversk]], [[austur indversk vörn]]
* A49 kóngs indversk vörn, fianchetto án c4
 
=== A50-A79 ===
1.d4 Rf6 2.c4 án 2...e6 eða 2...g6: Óvenjulegar [[indversk vörn|indverskar varnir]] (A50-A79)
* A50 drottningarpeðs byrjun
* A51 [[Budapest gambítur]], hafnað
* A52 Budapest gambítur
* A53 [[forn indversk vörn]] (Chigorin indversk vörn)
* A54 forn indversk, úkraínskt afbrigði
* A55 forn indverskt, aðalafbrigðið
* A56 [[Benoni vörn]]
* A57 [[Benko gambítur]]
* A58 Benko gambítur, þeginn
* A59 [[Benko gambítur 7.e4]]
* A60 Benoni vörn
* A61 Benoni vörn
* A62 [[Benoni, Fianchetto afbrigði]] án ...Rbd7
* A63 Benoni, Fianchetto afbrigði, 9...Rbd7
* A64 Benoni, Fianchetto afbrigði, 11...He8
* A65 [[Benoni, 6.e4]]
* A66 Benoni, peðastorms afbrigði
* A67 [[Benoni, Taimanov afbrigði]]
* A68 [[Benoni, fjögurra peða árás]]
* A69 Benoni, fjögurra peða árás, aðalafbrigði
* A70 [[Benoni, klassísk]] með e4 og Rf3
* A71 Benoni, klassísk, 8.Bg5
* A72 Benoni, klassísk, án 9.O-O
* A73 Benoni, klassísk, 9.O-O
* A74 Benoni, klassísk, 9...a6, 10.a4
* A75 Benoni, klassísk, með ...a6 og 10...Bg4
* A76 Benoni, klassísk, 9...He8
* A77 Benoni, klassísk, 9...He8, 10.Rd2
* A78 Benoni, klassísk með ...He8 og ...Ra6
* A79 Benoni, klassísk, 11.f3
 
=== A80-A99 ===
1.d4 f5: [[hollensk vörn]] (A80-A99)
* A80 [[hollensk vörn]]
* A81 hollensk vörn
* A82 [[Staunton gambítur|hollensk, Staunton gambítur]], inniheldur einnig [[Balogh vörn]]
* A83 hollensk, Staunton gambítur, Staunton línan
* A84 hollensk vörn
* A85 hollensk með 2.c4 og 3.Rc3
* A86 hollensk með 2.c4 og 3.g3
* A87 hollensk, Leníngrad, aðalafbrigðið
* A88 hollensk, Leníngrad, aðalafbrigðið með 7...c6
* A89 hollensk, Leníngrad, aðalafbrigðið með Rc6
* A90 hollensk vörn
* A91 hollensk vörn
* A92 hollensk vörn
* A93 hollensk, grjótgarðs, Botvinnik afbrigði
* A94 hollensk, grjótgarðs með Ba3
* A95 hollensk, grjótgarðs með Rc3
* A96 hollensk, klassískt afbrigði
* A97 hollensk, Ilyin-Genevsky afbrigði
* A98 hollensk, Ilyin-Genevsky afbrigði með Dc2
* A99 hollensk, Ilyin-Genevsky afbrigði með b3
 
== B ==
* 1.e4 án 1...c5, 1...e6 eða 1...e5 (B00-B19)
* 1.e4 c5: [[sikileyjarvörn]] (B20-B99)
 
== C ==
* 1.e4 e6: [[frönsk vörn]] (C00-C19)
* 1.e4 e5: [[opið tafl]] (C20-C99)
 
== D ==
* 1.d4 d5 (D00-D69)
* 1.d4 Rf6 2.c4 g6 með 3...d5: [[Grünfeld vörn]] (D70-D99)
 
== E ==
* 1.d4 Rf6 2.c4 e6: inverskar varnir með ...e6 (E00-E59)
* 1.d4 Rf6 2.c4 g6 án 3...d5: indverskar varnir með ...g6 (fyrir utan [[Grünfeld vörn]]) (E60-E99)