„1513“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 17:
* [[27. mars]] - [[Juan Ponce de Leon]] sér strönd [[Flórída]] og heldur að það sé [[eyja]].
* [[6. júní]] - Orrustan við [[Novara]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. [[Sviss]]neskur her sigrar [[Frakkland|Frakka]].
* [[16. ágúst]] - Orrustan við [[Guingate]] nálægt [[Calais]]. [[Maximilian I.]] og [[Hinrik VIII.]] sigra [[Frakkland|Frakka]].
* [[9.september]] - Orrustan á [[Flodden Field]] á Norður-[[England]]i. Þar sigrar [[Hinrik VIII.]] [[konungur]] [[England]]s her [[Skotland|Skota]] sem gert höfðu innrás í [[England]]. [[Jakob IV.]] [[konungur]] [[Skotland]]s fellur.
* [[25. september]] - [[Vasco Núñez de Balboa]] sér [[Kyrrahaf]]ið frá vesturströnd [[Panama]].