„Darwin (Ástralía)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Darwin (Kuzey Bölge)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: na:Darwin; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[Mynd:Darwin CBD-2005.jpg|thumb]]
 
'''Darwin''' er [[höfuðborg]] [[Norður-svæðið|Norður-svæðisins]] í [[Ástralía|Ástralíu]]. Þar búa rúm hundrað þúsund manns, tæpur helmingur þeirra sem búa á svæðinu. Borgin er staðsett á norðurströndinni við [[Tímorhaf]]. Skipverjar á könnunarskipinu [[H.M.S. Beagle]] voru fyrstir [[Evrópa|Evrópumanna]] til að sjá hafnarstæðið sem borgin liggur við árið [[1839]], og nefndu höfnina Darwin eftir [[Bretland|Breska]] [[Vísindi|vísindamanninum]] [[Charles Darwin]] en hann hafði silgt með skipinu og gert miklar rannsóknir, þar á meðal hinn fræga samanburð á lífríki [[Galapagoseyjar|Galapagoseyja]]. Það var árið [[1869]] sem 135 manns stofnuðu þar byggð á vegum [[Suður-Ástralía|suður-ástralskra]] yfirvalda, en Norður-svæðið tilheyrði Suður-Ástralíu á þeim tíma. Sú byggð var nefnd Palmerston og það var ekki fyrr en [[1911]] þegar svæðið hlaut sjálfstæði frá Suður-Ástralíu að borgin fékk opinberlega nafnið Darwin. Í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni, árið [[1942]], gerðu [[Japan]]ir loftárás á borgina og létust 243 af 2000 íbúum borgarinnar á þeim tíma. Árið [[1974]] eyddist svo meirpartur borgarinnar í [[Fellibylur|fellibylfellibylnum]]num Tracy og 50 manns létust. Borgin byggðist þó upp á enn á ný og er nú fjölmennari en nokkru sinni fyrr. Stærstu atvinnuvegir borgarinnar eru þjónusta við [[ferðamenn]] og [[námagröftur]]. Þar er líka stór [[herstöð]] sem hefur stækkað mjög á undanförnum árum vegna þátttöku [[Ástralíuher]]s í friðargæslu á [[Austur-Tímor]]. Þrátt fyrir smæð er Darwin afar fjölmenningarleg borg. Hún hefur einstaklinga af 75 mismunandi þjóðernum, og um fjórðungur íbúanna eru [[Frumbyggjar Ástralíu|frumbyggjar]] eða [[Torressundseyjaskeggjar]]. Þar er eini [[háskóli]] Norður-svæðisins, [[Charles Darwin háskóli]].
 
{{Ástralía}}
Lína 40:
[[lt:Darvinas (Australija)]]
[[ms:Darwin, Wilayah Utara]]
[[na:Darwin]]
[[nl:Darwin (Australië)]]
[[no:Darwin (Australia)]]