„Arnarvatnsheiði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gunnarja (spjall | framlög)
Ný síða: '''Arnarvatnsheiði''' og Tvídægra er heiði á norvesturhluta hálendissins. Á heiðinni er fjöldi vatna með góðri veiði í mörgum þeirra,einnig eiga nokkrar ár upptök s...
 
Gunnarja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Arnarvatnsheiði''' og [[Tvídægra]] er heiði á norvesturhluta hálendissins. Á heiðinni er fjöldi vatna með góðri veiði í mörgum þeirra,einnig eiga nokkrar ár upptök sín á heiðinni. Því hefur verið haldið fram að vötnin á heiðinni séu óteljandi. Meðal akstursleiða inn á heiðina er F578 sem hægt er að fylgja inn á heiðina bæði úr [[Miðfjörður|Miðfirði]] og [[Húsafell|Húsafelli]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]].
 
===Vötn á heiðinni===