„Hvammstangakirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl, fiff
Gunnarja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
|}}
 
'''Hvammstangakirkja''' er sóknarkirkja Hvammstangasóknar og er í [[Breiðabólstaðarprestakalli]]. Kirkjan var vígð [[21. júlí]] [[1957]], en hún var hönnuð af [[Guðjón Samúelsson|Guðjóni Samúelssyni]].Kirkjusmiður var Snorri Jóhannesson smiður á Hvammstanga. Kirkjan stendur ofarlega í þorpinu við Kirkjuveg, sunnan kirkjunar liðast Syrði-Hvammsá í gegnum þorpið.
 
Byggt var safnaðheimili við kirkjuna og var það vígt árið [[2007]] á 50 ára afmæli kirkjunar, en safnaðarheimilið er hannað af Haraldi V Haraldssyni arkitekti.
Lína 34:
Prestar sem hafa þjónað við Hvammstangakirkju
 
* Sr. Gísli Kolbeins
* (Vantar upplýsingar)
* Sr. Pálmi Matthíasson (1977 - 1981)
* (Vantar upplýsingar)