„François Rabelais“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
D'ohBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: da:François Rabelais
Robotje (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Francois Rabelais - Portrait.jpg|thumb|Francois Rabelais]]
'''François Rabelais''' (fæddur kringum [[1494]], lést [[9. apríl]] [[1553]]) var [[Frakkland|franskur]] [[rithöfundur]] og [[læknir]]. Hann var [[munkur]] sem ungur maður, en tók seinna að nema [[læknisfræði]] og fornmálin. Hann er þekktastur fyrir bók sína [[Gargantúi og Pantagrúll]] sem kom út á [[Íslenska|íslensku]] í [[þýðing]]u [[Erlingur E. Halldórsson|Erlings E. Halldórssonar]] árið [[1993]].