„Hönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hak:Sú
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Female hands.jpg|thumb|200px|Hendurnar á konu.]]
'''Hönd''' er útlimur með [[fingur|fingrum]] sem finnast á enda hvors [[handleggur|handleggs]] hjá [[prímati|prímötum]]. Hún er það líffæri sem er notað til að handleika [[umhverfi]]ð. Í fingurgómum er hæsti þéttleiki [[taugaendi|taugaenda]] í líkanum og þeir gefa mikla snertiskynssvörun og geta fluttið geysilega nákvæmlega. Þess vegna er [[líkamsvitund]]in mjög tengd við hendurnar. Eins og önnur líffæri í pörum (augu, eyru, leggir), er hvorri hendi stjórnað af gagnstæðu [[heilahvel]]i og þannig er [[forgangshönd]]in fyrir athafnasemiathafnir, sem nota eina hönd, eins og skrift með penna, öðruvísimismunandi hjá hverjum manni.
 
Á mörgum [[spendýr]]um eru útlimir eins og hendur til að ná tökum á einhverju, eins og til dæmis [[hrammur|hrammar]] og [[kló|klær]]. Þessir útlimir eru ekki taldir vera hendur. Til þess að kallast hönd er nauðsynlegt að á útlimnum sé [[þumall]]. Þess vegna eru prímatar einu dýrin sem hafa eiginlegar hendur.