„Arnarvatn stóra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gunnarja (spjall | framlög)
 
m +fl
Lína 1:
[[Mynd:Arnarvatn.jpg|thumb|right|350px|Arnarvatn, myndin er tekin frá skálanum við Arnarvatn í suðurátt ]]
'''Arnarvatn stóra''' er [[stöðuvatn]] á [[Arnarvatnsheiði]]. Arnarvatn er 540 m.y.s og er um 4,3 km² að flatarmáli. Nokkrar víkur eru á vatninu m.a. Sessseljuvík þar sem [[Austurá]] rennur úr vatninu, sunnan við vatnið er Hólmavík þar sem [[Skammá]] rennur í vatnið en hún á upptök sín í [[Réttarvatn|Réttarvatni]] sem liggur suður af Arnarvatni. Hægt er að aka að Arnarvatni eftir vegi F578, bæði úr [[Miðfjörður|Miðfirði]] og frá [[Húsafell|Húsafelli]].
 
[[Flokkur:Stöðuvötn á Íslandi]]