„Helgi Hálfdanarson (sálmaskáld)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Helgi HálfdanarsonHálfdánarson''', [[sálmaskáld]], [[alþingismaður]] og [[lektor]], fæddist í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] [[19. ágúst]] [[1826]] og lést í [[Reykjavík]] [[2. janúar]] [[1894]]. Foreldrar hans voru HálfdanHálfdán Einarsson (fæddur 1801, dáinn 1865) síðast prófastur á Eyri í [[Skutulsfjörður|Skutulsfirði]] og fyrri kona hans Álfheiður Jónsdóttir (fædd 1794, dáin 1833) prests í [[Möðrufell]]i. Helgi var kvæntur Þórhildi Tómasdóttir. Hann varð stúdent frá [[Lærði skólinn|Lærða skólanum]] í Reykjavík [[1848]] og innritaðist í [[Kaupmannahafnarháskóli|Háskólan í Kaupmannahöfn]] sama ár. Tók annað læridómspróf 1849, próf í kirkjufeðrafræði árið 1852 og [[guðfræðipróf]] árið 1854. Hann vann við kennslustörf í Reykjavík 1854–1855. Helgi varð vígður prestur í Kjalarnesþingum 1855 og sat að Hofi. Hann fékk síðar Garða á Álftanesi 1858. Árið 1867 var hann svo skipaður kennari við [[Prestaskólinn|Prestaskólann]]. Helgi var svo skipaður forstöðumaður hans (lektor) árið 1885 og gegndi því embætti til æviloka. Hann var einnig formaður sálmabókanefndar frá 1878 til 1886 og þýddi sjálfur fjölda [[Sálmar|sálma]] meðal annars eftir [[Marteinn Lúther|Martein Lúther]]. Helgi var einnig alþingismaður [[Vestmanneyjar|Vestmannaeyja]] [[1869]] til [[1876]].
 
== Heimild ==