„Gilsbakki (Eyjafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl
Gunnarja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:gilsbakki.jpg|thumb|right|Gilsbakki séður frá hraunjaðrinum við Möðrufell. Lengra má sjá inn Sölvadal t.v. og Eyjafjarðardal t.h.]]
'''Gilsbakki''' er jörð í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] og er bærinn fyrir minni [[Skjóldalur|Skjóldals]]. Úr landi Gilsbakka var nýbýlið [[Árbakki (Eyjafirði)|Árbakki]] byggt. Bæirnir Gilsbakki og Árbakki eru byggðir undir melum sem heita Háumelar. Sunnan bæjana rennur [[Skjóldalsá]] fram úr gljúfri eftir farvegi sínum austur í [[Eyjafjarðará]].