„Orrustan um Stalíngrad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rubinbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cy:Brwydr Stalingrad
Gunnarja (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Soviet soldiers advancing through rubble Stalingrad.jpg|thumb|right|Sovéskir hermenn í rústum Stalíngrad]]
'''Bardaginn um Stalíngrad''' umbylti gangi [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] og er talinn blóðugasti bardagi [[mannkynssaga|mannkynssögunar]]. Bardaginn einkenndist af grimmd og skeytingaleysi gagnvart mannfalli bæði hermanna og borgarbúa beggja vegna víglínunnar. Bardaginn hófst [[12. ágúst]] árið [[1942]] með umsátri [[Þýskaland|þýska]] hersins um borgina Stalíngrad í suður [[Rússland]]i, sem nú heitir [[Volgograd]], og í framhaldi af því hófst mikill bardagi um borgina sjálfa sem lauk með því að sovéski herinn umkringdi sjöttusjötta herdeildher þýska hersins sem gafst þásvo upp [[2. febrúar]] [[1943]]. Alls féllu um 2 milljónir manna. [[Þriðja ríkið]] tapaði þar miklum mannafla og hergögnum og náði sér ekki á strik eftir það. Sigur Sovétmanna, sem einnig urðu fyrir miklu tjóni, kúventi gangi stríðsins og hófst eftir hann frelsun hernuminna svæða í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] sem endaði svo með falli Þriðja ríkisins [[1945]].
 
== Tenglar ==