„Skjóldalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Bæti við flokki "Eyjafjörður"
Gunnarja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit dm|65|29.95|N|18|14.73|W}}
[[Mynd:skjoldalur1.jpg|thumb|right|Skjóldalur]]
'''Skjóldalur''' er [[dalur]] sem gengur vestur úr [[Eyjafjörður|Eyjafjarðardal]] og er mynni dalssins milli [[fjall|fjallana]] [[Mörðufellsfjall|Mörðufells]] (901 m.y.s) og Hests (1227 m.y.s). Dalurinn er um 8 km langur. Eftir [[dalur|dalnum]] rennur samnefnd á Skjóldalsá sem sameinast [[Eyjafjarðará]] við bæinn [[Torfur]]. Innst á dalnum er [[Kambsskarð]], en um það liggur leið inn á [[Þverárdalur|Þverárdal]] og [[Hóladalur|Hóladal]] sem ganga í suðaustur úr [[Öxnadalur|Öxnadal]]. Bæirnir [[Gilsbakki(Eyjafirði)|Gilsbakki]] , [[Árbakki]] og [[Yzta-Gerði]] eru við mynni dalssins.
 
[[Flokkur:Dalir á Íslandi]]