„Mælskufræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: tl:Sayusay
Hér þarf Cessator um að véla
Lína 1:
'''Mælskufræði''' ('''málskrúðsfræði''', '''málskrúðslist''', '''ræðufræði''' eða '''retórík''') ([[fræðiheiti]]: ''rhetorica'') var fræðigrein í miðaldaskólum ásamt [[málfræði]] og [[rökfræði]] og flokkast sem ein hinna þriggja frjálsu lista sem nefndar voru einu nafni [[þrívegur]]inn (''trivium''). Ein af undirstöðum mælskufræðinnar er að gera sér grein fyrir [[Stílbragð|stílbrögð]]unum sem notast er við þegar lagt er út af einhverju af mælsku. Í fornöld og á miðöldum var mælskufræði nauðsynlegur undirbúningur öllum þeim sem vildu gerast [[Málafærslumaður|málafærslumenn]].
'''Mælskufræði''' er á vorum dögum venjulega lýst sem listin við [[fortölur]] með [[tungumál]] að vopni.
 
Mælskufræði var grundvallargrein til forna og á miðöldum, og var listin að koma fyrir sig orði og sinna málflutningi fyrir rétti, á þjóðarsamkomum (stjórnmálaumræðum) og til að halda [[Lofræða|lofræður]]. Höfuðáherslan var lögð á að orða ræðu sína á þann veg að áheyrendur snerust á sveif með málflytjanda. Elsta gerð mælskufræðinnar er kennsla í réttarræðum, málflutningi. Þessi grein hefst á [[Sikiley]] á [[5. öld]] og berst síðan til [[Aþena|Aþenu]] og [[Róm]]ar.
 
== Tengt efni ==
* [[Fjórvegur]]
* [[Þrívegur]]
 
{{stubbur}}