„Mótmælendatrú“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pdc:Brodeschdant; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Mótmælendatrú''' er samheiti yfir nokkrar útfærslur af [[kristni|kristinni trú]] sem spruttu fram í [[siðbótin|siðbótinni]]ni í [[Evrópa|Evrópu]] á [[16. öld]]. Hugtakið var fyrst notað um þá sem mótmæltu aðgerðum útsendara [[páfi|páfa]] á fundi í [[Speyer]] í [[Þýskaland|Þýskalandi]]i [[1529]], en þá stóðu deilur sem hæst milli [[páfi|páfa]] og [[munkur|munksins]] [[Marteinn Lúther|Marteins Lúthers]]. Fyrst um sinn töldust til mótmælenda þeir sem fylgdu [[Marteinn Lúther|Lúther]] að málum og síðar siðbótarmönnunum [[Ulrich Zwingli]] og [[Jóhann Kalvín|Jóhanni Kalvín]]. Í dag teljast fjölmargar [[kirkjudeild|kirkjudeildir]]ir til mótmælenda og í raun flestar þær sem ekki teljast til [[rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólskra]] eða [[rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjunnar]].
 
Fjöldi mótmælenda er um 350 [[milljón|milljónir]]ir manna og dreifast þeir víða um heim. [[þjóðkirkjan|Íslenska þjóðkirkjan]] er mótmælendakirkja og telst sem [[lúthersk-evangelískur|lúthersk-evangelísk]] kirkja.
 
[[Flokkur:Kristni]]
Lína 67:
[[nrm:Récriauntisme]]
[[oc:Protestantisme]]
[[pdc:Brodeschdant]]
[[pl:Protestantyzm]]
[[pt:Protestantismo]]