„Breska þingið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Houses.of.parliament.overall.arp.jpg|thumb|250px|[[Westminsterhöll]], þinghús breska þingsins.]]
 
'''Þing hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands''' (e. '''Parliament of the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland''', '''Imperial Parliament''', '''British Parliament''' eða '''Parliament at Westminster'''), í daglegu tali '''breska þingið''' er löggjafarþing [[Bretland]]s og [[Bresku utanríkisyfirráðasvæði|Bresku yfirráðasvæða]]. Það samanstendur af þremur einingum: tvær [[þingdeild]]um: [[efri deild]]inni, [[House of Lords]]; [[neðri deild]]inni, [[House of Commons]]; og drottninginni [[Elísabet 2.]], sem er þinghöfðingi. Breska þingið fundar í [[Westminsterhöll]] í [[London]]. Í daglegu tali á [[enska|ensku]] tali er breska þingið líka þekkt sem bara '''Westminster'''.
 
Breska þingið var stofnað árið [[1707]] með [[Sambandslögin 1707|Sambandslögunum]] sem sameinuðu [[enska þingið]] og [[skoska stéttaþingið]]. Reyndar var þetta þing áframhald enska þingsins með skoskum þing- og aðalsmönnum. Þingið stækkaði við myndun [[Þing Stóra-Bretlands|Þings Stóra-Bretlands]] og útrýmingu [[írska þingið|írska þingsins]] með [[Sambandslögin 1800|Sambandslögunum 1800]]. Þá urðu þeir 100 þingmenn írska þingsins og þeir 32 herrar þess meðlimir í Þingi Stóra-Bretlands og Írlands.