Munur á milli breytinga „Enska þingið“

ekkert breytingarágrip
 
Smám saman byrjaði enska þingið að draga úr völdum enska einvaldsins og þetta olli að öllum líkindum [[Enska borgarastyrjöldin|ensku borgarastyrjöldinni]] og aftöku [[Karl 1. Englandskonungur|Karls 1.]] árið 1649. Við endurreisn einvaldsins undir [[Karl 2. Englandskonungur|Karli 2.]] var þinginu gefin stjórn og þá komst á [[þingbundin konungsstjórn]] á Englandi og seinna Bretlandi. [[Sambandslögin 1707]] sameinuðu enska og [[skoska þingið]] í [[Þing Stóra-Bretlands]]. Þegar [[írska þingið]] var afnumið árið [[1801]] sameinuðust meðlimir þess þings [[breska þingið|breska þinginu]]. Þess vegna er breska þingið eitt elsta löggjafarvald í heimi. Vegna [[breska heimsveldið|breska heimsveldsins]] er breska þingið orðið fyrirmynd fyrir mörg þing um allan heim. Þessi fyrirmynd er þekkt sem [[Westminster-kerfið]] úr því að breska þingið er staðsett í [[Westminsterborg]] í [[London]].
 
== Tengt efni ==
* [[Þing Stóra-Bretlands]]
* [[Breska þingið]]
* [[Írska þingið]]
* [[Skoska þingið]]
 
{{stubbur|saga|England}}
18.067

breytingar