„Hið íslenska töframannagildi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Stofnfélagar HÍT eru eftirfarandi töframenn: [[Jón Víðis Jakobsson]], Gunnar Kr. Sigurjónsson, Baldur Brjánsson, Bjarni Baldvinsson,
Magnús Böðvarsson, Pétur G. Finnbjörnsson, [[Björgvin Franz Gíslason]], Valdemar Gestur Kristinsson,
Lárus Guðjónsson, Ingólfur H. RagnarssonGeirdal, [[Pétur Þorsteinsson]] og Sigurður Helgason.
 
Tilgangur félagsins er að vera vettvangur áhugafólks um töfra og töfrabrögð, að auka áhuga á töfrum og töfrabrögðum í samfélaginu og að bæta þekkingu og færni félagsmanna í töfrabrögðum. Fundir eru haldnir einu sinni í mánuði og þar er farið yfir sviðið um allt sem tengist töfralistinni. Félagsmenn sýna einnig ýmis töfrabrögð á fundum, en hver töframaður sýnir á eigin forsendum.