„Sambandslögin 1707“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Fyrsti fáni Bretlands, búinn til af Jakob 6.. '''Sambandslögin 1707''' (enska: ''Acts of Union 1707'') voru þau lög samþy...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Löndin tvö voru með sama einvaldinn síðan ''[[Union of the Crowns]]'' árið [[1603]], þegar [[Jakob 6. Skotakonungur]] erfði ensku krúnuna eftir frænku sinni [[Elísabet 1.]]. Reynt hafði verið að sameina ríkin tvö árin 1606, 1667 og 1689 en það var ekki þar til byrjunar [[18. öldin|18. aldarinnar]] að bæði þing voru sammála sambandi.
 
Lögin gengi í gildi þann [[1. maí]] [[1707]]. Á þessa dagsetningu sameinuðust skoska þingið og enska þingið til að mynda [[breska þingið]], staðsett í [[WestminsterhöllinWestminsterhöll]]niinni í [[London]]. Hún var áður höfuðstöðvar enska þingsins.<ref>http://en.wikisource.org/wiki/Act_of_Union_1707</ref> Þannig eru lögin þekkt sem '''Þingasambandið''' (e. ''Union of the Parliaments'').
 
== Heimildir ==