„Biskupstungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Biskupstungur''' er heiti a landsvæði og byggðarlagi í uppsveitum [[Árnessýsla|Árnessýslu]]. Biskupstungur ná yfir landsvæðið eða tunguna á milli [[Brúará]]r og [[HvítaHvítá]]r. [[Tungufljót]] skiptir þessari tungu í tvennt og er vestari tungan kölluð Ytri-Tunga og hin eystri Eystri-Tunga. Biskupstungurnar draga nafn sitt af biskupsstólnum i [[Skálholt]]i sem er á ytri tungunni. Flestir markverðir staðir í Biskupstungum eru á ytri tungunni; á eystri tungunni er helst að nefna kirkjustaðinn [[Bræðratunga|Bræðratungu]].
 
[[Biskupstungnahreppur]] náði áður yfir landsvæði þetta og sameinaðist hann inn í [[Bláskógabyggð]] árið 2002.