„Þjóðvaki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Þjóðvaki''' var stórnmálaafl sem [[Jóhanna Sigurðardóttir]] stofnaði ásamt [[Ágúst Einarsson|Ágústi Einarssyni]] árið [[1994]] eftir að hafa klofið sig út úr [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokknum]].
 
Flokkurinn fékk 4 þingmenn kjörna í [[Alþingiskosningar 1995|Alþingiskosningunum 1995]]. Þingflokkur Þjóðvaka gekk svo í þingflokk Alþýðuflokksins 2. október 1996<ref name="sameining">Alþingi: [http://www.althingi.is/altext/121/10/r02221233.sgml Tilkynning um sameiningu þingflokka], ávarp Rannveigar Guðmundsdóttur</ref> og hreyfing sjálf sameinaðist Alþýðuflokknum
<i> <b>
Breytt hreyfing </b>
 
== Heimildir ==
Stjórnmálaaflið Þjóðvaki verður til áfram og mun eftirleiðis starfa undir merkjum hreyfingar sem opin verður öllu áhugafólki - flokksbundnu og óflokksbundnu - um uppstokkun flokkakerfisins. Verkefni breyttrar hreyfingar verður að beita sér á öllum sviðum fyrir sameiningu og sameiginlegu framboði allra þeirra sem vilja vinna gegn sérhagsmunum, en í þágu almannahagsmuna, jafnréttis, félagshyggju og kvenfrelsis.
<div class="references-small"><references/></div>
 
Við munum taka höndum saman við fólk úr öðrum flokkum og hópa utan flokkanna til að vinna þessum málstað fylgis - málstað sem tryggir meiri jöfnuð og réttlæti í þjóðfélaginu.
 
[[Jóhanna Sigurðardóttir]], alþingism. (Mbl. september, [[1997]])
</i>
 
{{stubbur|ísland|saga}}