„Jonee Jonee“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 2:
 
== Fyrstu árin ==
Stofnendur Jonee Jonee voru þeir [[Einari KrK. Pálsson]], [[Þorvar Hafsteinsson]] og [[Bergsteinn Björgúlfsson]]. Hljómsveitin starfaði á árunum frá [[1980]] til [[1982]]. [[Einar]] sagði snemma skilið við hljómsveitina, en [[Heimir Barðason]] kom í hans stað. Hljómsveitin var mjög virk á þessu tímabili og gaf út eina [[breiðskífa|breiðskífu]], ''[[Svonatorrek]]'', sem [[Gramm (tónlistarútgáfa)|Grammið]] gaf út árið [[1982]].
 
== Rokk í Reykjavík ==