„Hljómsveit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Matti~iswiki (spjall | framlög)
Bætti við stórum dálki um sinfóníuhljómsveitina, þarf samt að skrifa betur upp..
Lína 11:
Á [[klassík|klassíska]] tímbalinu komu fram ný hljóðfæri á borð við [[píanó]] og [[klarinett]]. Þau urðu vinsæl og fengu öruggt sæti í sinfóníuhljómsveitinni, einnig fjölgaði fiðlum og ýmsum hljóðfærum og önnur hljóðfæri bættust í hópin. Sinfóníuhljómsveit var um 40 manns á klassíska tímabilinu.
 
Undir lok klassíska tímabilsins eða um miðja [[19. öld]] átti [[Beethoven]] stóran þátt í að stækka hljómsveitina og undirbúa [|[rómantík|rómantísku]] hljómsveitina. Beethoven tók í notkun málmblásturshljóðfæri eins og básúnu og gaf þeim soloparta sem hafði ekki tíðkast áður. Einnig fékk bassaklarinett solopart ásamt því að fjölga hljóðfærum til að magna styrk þeirra. Á rómantíska tímabilinu komu þá fram flest hljóðfærin og stækkaði hljómsveitin um vel helming. Endanleg mynd kom á [[Frakkland|franska]] hornið, túban kom fram á sjónarsviðið, [[England|enskt]] horn og harpan fengu líf. Hljómsveitin stækkaði og bæði komu ný hljóðfæri og fjöldi fyrri hljóðfæra jókst. Um [[1900]] kom fram stærsta mynd hljómsveitarinnar og voru þá 171 hljóðfæraleikarar og 850 söngvarar í bæði kór og einsöng í 8. sinfóníu [[Mahler|Mahlers]]. uppröðun sinfóníuhljómsveitarinnar hefur ekki verið breytt eftir þetta en hefur hún verið í mismunandi stærðum og gerðum innan þess sem áður hefur komið fram.
 
[[Flokkur:Tónlist]]