„McDonald's“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
{{aðalgrein|McDonald's á Íslandi}}
[[Mynd:McDonalds Sudurlandsbraut North.jpg|thumb|McDonald's við Suðurlandsbraut fyrir lokun.]]
Á [[Ísland]]i hafa fjórir McDonald's veitingastaðir verið opnaðir; við [[Suðurlandsbraut]], Íí [[Kringlan|Kringlunni]], hjá [[Smáratorg]]i og í [[Hressingarskálinn|Hressingarskálanum]] við [[Austurstræti]]. McDonald's við Suðurlandsbraut var sá fyrsti sem opnaði á Íslandi. Hann var opnaður af þáverandi forsætisráðherra, [[Davíð Oddsson|Davíð Oddssyni]], árið [[1993]]. 26. október 2009 tilkynnti rekstraraðili McDonald's á Íslandi Lyst ehf. að vegna [[Bankahrunið|falls krónunnar]] væri orðið erfitt um aðföng erlendis frá og því verið ákveðið að hætta rekstri undir merkjum McDonald's-leyfisins frá og með 1. nóvember. Fyrirtækið mun áfram reka hamborgarastaði undir nafninu [[Metro (veitingastaður)|Metro]].<ref>{{mbl|vidskipti/frettir/2009/10/26/mcdonald_s_haettir_metro_tekur_vid|McDonald's hættir - Metro tekur við}}</ref>
 
==Heimildir==