„Ferningsrót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bs:Kvadratni korjen
BiT (spjall | framlög)
Lína 17:
== Þvertölur ==
 
Neikvæðar tölur hafa ekki ferningsrót í mengi rauntalna. Það er vegna þess að í hvert sinn sem venjuleg tala er hafin í annað veldi er útkoman jákvæð tala. Til að ráða bug á þessu má búa til nýjan hlut sem gegnir því hlutverki að vera ferningsrót tölunnar -1. Þessi stærðfræðihlutur er jafnan ritaður <math>i</math> og er kölluð þvertalan[[þvertala]]n með lengd 1. Þannig er <math>i * i = -1</math>.
 
{{Stubbur|stærðfræði}}