„Post hoc-rökvilla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fa, fr, hu, it, ja, nl, pl, pt, ro, sr, sv, zh, zh-yue Breyti: de
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Post hoc ergo propter hoc''''' er nafn á [[rökvilla|rökvillu]], sem er stundum nefnd '''post hoc rökvillan''' á [[Íslenska|íslensku]]. Nafnið er á [[Latína|latínu]] og þýðir „eftir„á þettaeftir þessu, þess vegna út af þessu.“ Stundum er rökvillan einfaldlega kölluð '''post hoc'''.
 
''Post hoc'' rökvillan felst í því að gera ráð fyrir að [[fylgni]] sé vegna [[Orsök|orsakatengsla]], þ.e. að ef eitthvað gerist á eftir einhverju öðru, þá hljóti fyrri atburðurinn að hafa valdið þeim síðari. Þessi villa er oft æði freistandi vegna þess að tímaröð er innbyggð í [[Orsök|orsakavensl]] — það er satt að orsökin fer ætíð á undan afleiðingunni. Vandinn liggur í því að draga ályktun einungis á grundvelli fylgninnar, sem er ekki alltaf góð vísbending um orsakatengls. Með öðrum orðum, þá er það ekki satt að undanfarandi atburður sé ávallt orsök atburðar eða atburða sem fylgja í kjölfarið.