„Frægð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. desember 2005 kl. 22:03

Frægð er þegar töluverður fjöldi fólks þekkir til ákveðins hugtaks, persónu eða hlutar. Frægð segir ekki til um hversu hver og einn einstaklingur þekki það fræga mjög vel. Af frægð kemur lýsingarorðið frægur/fræg/frægt.

Ýmis afbrigði eru til af þessu orði sem flest miða að því að lýsa nánar stærð frægðarinnar eða útbreyðslu hennar. Til dæmis orðið "heimsfrægð" en þá er vísað til þess að frægðin sé um allan heim (að töluverður fjöldi fólks um allan heim þekki til þess sem frægt er) þótt ekki sé gefið til kynna hversu sterk frægðin sé, það er oftast gefið með atviksorðum á borð við "mjög", "frekar" og "fjandi".