„Helgi Hálfdanarson (þýðandi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Helgi Hálfdanarson var sonur séra Hálfdanar Guðjónssonar á [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]], en Guðjón faðir hans var bróður [[Helgi Hálfdánarson, sálmaskáld|Helga Hálfdanarsonar sálmaskálds]]. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1096706 Nýr ljóðaþýðandi; grein í Alþýðublaðinu 1953]</ref>
 
Helgi fékk [[Silfurhesturinn|Silurhestinn]], bókmenntaverðlaun dagblaðanna, árið [[1970]] fyrir þýðingar sínar á [[William Shakespeare]]. Hann hafnaði þó verðlaununum á þeirri forsendu að hann hafði þá reglu að þiggja aldrei neina viðurkenningu af neinu tagi.
 
== Tilvísanir ==