„Silfurhesturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Silfurhesturinn''' (stundum uppnefndur '''Sokki''') voru [[bókmenntaverðlaun]] dagblaðanna í [[Reykjavík]] og voru skipuð bókmenntagagnrýnendum. Verðlaunin voru ekki bundin við skáldverk eingöngu, heldur einnig rit sem voru talin hafhafa bókmenntalegt gildi. Silfurhesturinn var veittur fyrst árið [[1967]] og á hverju ári til ársins [[1974]]. Silfurhestinn smíðaði [[Jóhannes Jóhannesson]].
 
Um tíma var Silfurhesturinn kallaður Sokki. Það var upp úr rifrildi sem hófst um Silfurhestinn árið [[1968]] þegar Guðbergur Bergsson, þá enn umdeildur höfundur, hlaut verðlaunin. [[Ragnar í Smára]] lét þá svo um mælt við afhendingu verðlaunanna að þetta væri djarfasta verðlaunaveiting sem sögur færu af.