„Lokalausnin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lokalausnin við gyðingavandamálinu''' (á [[Þýska|þýsku]]: ''Endlösung der Judenfrage'') vísar til áætlunar [[Nasistar|nasista]] um að útrýma [[gyðingar|gyðingum]] í [[Evrópa|Evrópu]] meðan á [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] stóð. Hugtakið var smíðað af [[Adolf Eichmann]], háttsettum nasista sem sá um framkvæmd [[þjóðarmorð|þjóðarmorðsins]] auk Hitlers. Eftir seinni heimsstyrjöldina var hann handtekinn, dreginn fyrir dóm og tekinn af lífi í [[Ísrael]] árið [[1962]].
 
[[Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin]]