„Segulsvið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
tengsl B og H
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Magnet0873.png|thumb|right|Járnsvarf raðar sér samsíða segulsviðinu.]]
'''Segulsvið''' er [[svið (eðlisfræði|svið]] í [[rúm]]inu þar sem [[segulkraftur]] verkar á [[rafhleðsla|rafhleðslur]] á ferð og [[segull|segla]]. ''Styrkur segulsviðs'' er [[vigur]]stærð táknuð með '''B''' og hefur [[SI]]-mælieininguna [[tesla]] (T). Vigurstærðin '''H''' er einnig notuð yfir styrk segulsviðs, en hún hefur mælieininguna [[amper]] á [[metri|metra]] (A/m). Tengsl vigranna tveggja '''H''' og '''B''' í [[lofttæmi]] eruer '''B''' = μ '''H''', þar sem μ er [[segulsvörunarstuðull]].
 
Segulsvið myndast umhverfis [[rafstraumur|rafstraum]], segla og breytileg [[rafsvið]]. Víxlverkun raf- og segulsviðs er lýst [[stærðfræði]]lega með [[jöfnur Maxwells|jöfnum Maxwells]].