7.517
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
'''Friðrik 3.''' ([[18. mars]] [[1609]] - [[9. febrúar]] [[1670]]) var konungur [[Danmörk|Danmerkur]] [[1648]] - [[1670]]. Hann innleiddi einveldi í ríkjum sínum, þar á meðal á Íslandi, og var erfðahyllingin undirrituð á [[Kópavogsfundurinn|Kópavogsfundinum]] árið 1662.
Friðrik var næstelsti sonur [[Kristján 4.|Kristjáns 4.]] og Önnu Katrínar af Brandenborg. Eldri bróðir hans, Kristján krónprins, dó barnlaus árið [[1647]] og varð Friðrik þá ríkiserfingi og tók við eftir lát föður síns ári síðar. Hann var vel menntaður, meðal annars í [[guðfræði]], [[
Þegar skarst í odda með ríkisráðinu og mágum konungs tók hann afstöðu með ríkisráðinu og Ulfeldt og Sehested misstu öll völd og embætti og Ulfeldt var dæmdur fyrir [[landráð]]. Leonora Christina, systir konungs, var dæmd meðsek og sat í fangelsi í [[Bláturn]]i í 22 ár. Þetta varð jafnframt til þess að konungur styrkti mjög völd sín. Sehested komst reyndar aftur í náðina hjá mági sínum.
|
breytingar