Munur á milli breytinga „Krímstríðið“

ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: la:Bellum Crimaeanum)
[[Mynd:Sinope aivaz.jpg|thumb|right|Bardaginn við Sinope eftir rússneska málarann Ivan Aivazovsky.]]
'''Krímstríðið''' var stríð sem var háð á árunum [[1853]]—[[1856]] (október 1853 til febrúar 1856). Í því börðust bandalag á milli ríkja [[Ottómanveldið|Ottóman-tyrkja]], [[Bretland|Breta]], [[Konungsríkið Sardinía|Sardiníu]] og [[Frakkland|Frakka]] gegn útþenslu [[Rússland|Rússa]] við [[Svartahaf]]. Mest var barist á [[Krímskagi|Krímskaganum]] en einnig við [[Eystrasalt]]ið og í [[Tyrkland]]i. Krímstríðið er álitið fyrsta [[nútíminn|nútímastríðið]] og er talið að nýlegar [[tækni]]legar nýjungar hafi verið prófaðar í því.
 
Eftir stríðið varð [[Balkanskaginn]] þrætuepli, síðan þá hefur órói endurtekið einkennt svæðið. Á meðan stríðinu stóð vann [[Florence Nightingale]] við hjúkrun og lækkaði þá dánartíðni særðra manna og hlaut góðan orðstír af. Í framhaldinu af stríðinu aflétti [[Alexander II. Rússakeisari]] [[bændaánauð]] [[1861]], [[iðnaður]] jókst og [[samgöngur]] voru bættar. Ríkisstjórn Rússlands harðnaði aftur eftir að keisarinn var myrtur [[1881]].
Óskráður notandi