„Fótur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Foot-outside.jpg|thumb|Mannsfótur frá hlið]]
'''Fótur''' á íslensku er hvortveggja ganglimur ([[fótleggur]]inn) og neðsti hluti hans og er hluti af [[Líkami|líkama]] margra [[hryggdýr]]a, m.a. mannsins. Fóturinn ber þyngd líkamsnslíkamans og er notaður til að ganga á (til [[hreyfing]]ar).
 
Fóturinn (og hér átt er við neðsta hluta hans frá ökkla og niður úr) skiptist í:
Lína 10:
* [[ökkli|ökkla]], svæðið kringum ökklaliðinn milli fótar og mjóaleggjar.
 
Hjá [[maður|mönnum]] er fóturinn flókin að bygging,byggingu. Hann inniheldur 26 bein, 33 liðamót og yfir eitt hundrað vöðva, sinar og liðbönd. Fóturinn skiptist í þrjá hluta:
* '''afturfótur''' — [[heilbein]] og [[vala]]
* '''miðfótur''' — [[bogar fótarins]]