„Tvinntölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
FoxBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Kompleks ədədlər Breyti: zh:复数 (数学)
BiT (spjall | framlög)
Lína 27:
 
== Hlutar tvinntölu ==
Til þess að fá uppgefinn eingöngu [[raunhluti|raunhluta]] tvinntölunnar <math>z = x + yi</math> er notað [[fall (stærðfræði)|fallið]] <math>\Re \left(z\right)</math> og er það skilgreint svo:
 
:<math>\Re \left( z \right) = x = \frac{1}{2} \left( z + \bar{z} \right)</math>
Lína 35:
:<math>\Im \left( z \right) = y = \frac{1}{2i} \left( z - \bar{z} \right)</math>
 
Í stað <math>\Re \left(z \right)</math> og <math>\Im \left( z \right)</math> er oft ritað Re(z) og Im(z). Báðir rithættirnir eru jafngildir þar sem Re stendur fyrir ''real'' og á við [[raunhluti|raunhlutann]] og Im stendur fyrir ''imaginary'' og á við [[þverhluti|þverhlutann]]. Sérstaka athygli skal vekja á því að <math>\Im \left( z \right)</math> gefur '''[[rauntölur|rauntöluna]]''' <math>y</math>, ekki þvertöluna <math>yi</math>.
 
== Lengd tvinntalna ==