„Basjkortostan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Tengill á Ufa
Lína 1:
'''Basjkortostan''' (á rússnesku: Респу́блика Башкортоста́н; á baskírisku: Башҡортостан Республикаһы) eða Bashkiria (Башки́рия), er sjálfstætt lýðveldi innan Rússneska ríkjasambandsins sem nær frá vestanverðum hlíðum Suður Úral fjalla í austri að aflíðandi hæðum og sléttum Bugulma-Belebey í vestri. Landið sem er í suðaustur Evrópuhluta Rússlands er 143.600 ferkílómetra. Íbúar eru 4,1 milljónir af ólíku þjóðerni: 36% rússar, 30% bashkírar og 24% tatarar. Höfuðborgin er [[Ufa]] með 1,5 milljón íbúa.