„Margrét Valdimarsdóttir mikla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m +mynd
Lína 1:
[[Mynd:Roskilde_Margrethe1_grave.jpg|thumb|right|Gröf Margrétar í Hróarskeldudómkirkju]]
'''Margrét Valdimarsdóttir mikla''' ([[1353]] – [[28. október]] [[1412]]) var drottning [[Danmörk|Danmerkur]], [[Noregur|Noregs]] og [[Svíþjóð]]ar og stofnandi [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]], sem sameinaði Norðurlöndin. Í Danmörku er hún oft kölluð Margrét 1. til aðgreiningar frá [[Margrét 2.|núverandi drottningu]] en hún taldist aldrei eiginlegur þjóðhöfðingi þótt hún stýrði ríkjunum í raun um langt skeið og væri valdamesta kona Evrópu.