„Einingarfylki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Einingarfylki''' er [[hornalínufylki]] með [[einn]] á hornalínunni, en [[núll]] í öðrum sætum. Er [[margföldunarhlutleysa]] við [[fylkjamargföldun]]. Dæmi um 3x3 3X3 einingarfylki:
 
:<math>\left[ \begin{matrix} 1 & 0 & 0 \\ 0 & 1 & 0 \\ 0 & 0 & 1 \end{matrix} \right].</math>
==Sjá einnig==
*[[Núllfylki]]