„Jón Sveinsson (1889-1957)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
m Ný síða: '''Jón Sveinsson''' (fæddur að Árnastöðum í Loðmundafirði 25. nóvember 1889, dáinn í Reykjavík 18. júlí 1957) var [[lögfræði...
 
Oddurv (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{aðgreiningartengill1|Jón Sveinsson|rithöfundinn [[Jón Sveinsson| Jón Sveinsson (Nonna)]]}}
'''Jón Sveinsson''' (fæddur að Árnastöðum í [[Loðmundarfjörður|Loðmundafirði]] [[25. nóvember]] [[1889]], dáinn í [[Reykjavík]] [[18. júlí]] [[1957]]) var [[lögfræði]]ngur og fyrsti bæjarstjóri [[Akureyri|Akureyrar]] (1919-1934).<ref>[http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1311261 Jón Sveinsson fyrrv. bæjarstjóri látinn] ''Morgunblaðið'' 20. júlí 1957, bls. 3.</ref> Hann hafði numið skatta- og sveitarstjórnarlöggjöf í [[Danmörk]]u og var skipaður rannsóknardómari í skattamálum 1942, en því embætti gegndi hann þar til það var lagt niður.<ref>[http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2651878 Jón Sveinsson fyrrv. bæjarstjóri] ''Dagur'' 8. ágúst 1957, bls. 2.</ref>