„Lögréttumaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Lögréttumaður''' var virðingarstaða í íslenska bændasamfélaginu frá lokum þjóðveldisaldar 1262 allt þar til Alþingi var lagt niður árið...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Lögréttumaður''' var virðingarstaða í íslenska bændasamfélaginu frá lokum [[þjóðveldisöld|þjóðveldisaldar]] [[1262]] allt þar til [[Alþingi]] var lagt niður árið [[1800]].
 
[[Lögrétta]] hafði verið til allt frá stofnun Alþingis og áttu [[goðigoðorðsmaður|goðar]] og ráðgjafar þeirra sæti í henni en þegar Íslendingar gengu [[Noregskonungar|Noregskonungi]] á hönd breyttist hlutverk lögréttunnar, hún hafði áfram takmarkað [[löggjafarvald]] en var þó fyrst og fremst dómstóll. Í stað goðanna komu lögréttumenn. Í lögréttu sátu hverju sinni 36 menn, þrír úr hverju þingi, og voru þeir valdir úr hópi 84 nefndarmanna, bænda sem [[sýslumaður|sýslumenn]] tilnefndu til þingreiðar. Lögréttumenn voru jafnan úr röðum betri bænda í hverju héraði.
 
[[Flokkur:Alþingi]]