„23. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
<onlyinclude>
* [[1958]] - [[Bandalag háskólamanna]], [[BHM]], var stofnað.
* [[1963]] - Í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] mældist 10 mínútna meðalvindhraði 200 km/klst. Þetta var vindhraðamet á [[Ísland]]i og var ekki jafnað fyrr en [[3. febrúar]] [[1991]], ogþá einnig í Vestmannaeyjum.
* [[1976]] - Alexandersflugvöllur var tekinn í notkun á [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]]. Hann er nefndur eftir prófessor [[Alexander Jóhannesson|Alexander Jóhannessyni]], sem var frumkvöðull í flugmálum. Þar var þá lengsta [[flugbraut]] á [[Ísland]]i utan [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvallar]].
* [[1988]] - [[Ísland|Íslendingar]] unnu 11 verðlaun á [[Heimsleikar fatlaðra|heimsleikum fatlaðra]] í [[Seúl]] í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] [[15. október|15.]] til [[23. október]]. Þar af voru tvenn [[gullverðlaun]], sem Haukur Gunnarsson og Lilja M. Snorradóttir hlutu.