„Stjórnsýsluumdæmi Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 213.213.134.250 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Ptbotgourou
Lína 8:
Önnur stjórnsýslueining sem líklega hefur verið til frá því fyrir [[kristnitakan|kristnitöku]] eru [[hreppur|hreppar]] sem voru félög bænda í tiltekinni [[sveit]] sem höfðu meðal annars fátækraframfærslu og [[fjallskil]] á sinni könnu. Með ''[[Járnsíða|Járnsíðu]]'' [[1271]] og síðan ''[[Jónsbók]]'' urðu hrepparnir að lögskipaðri stjórnsýslueiningu. Hrepparnir voru þannig eiginlegur undanfari sveitarfélaga.
 
[[Kirkjan á Íslandi]] hafði sína eigin stjórnsýsluskipan og dómsvald í sérstökum málum fram að [[siðaskipti|siðaskiptum]].
 
KV.Sjálfur NB;)
 
===Sýslumenn, lögmenn og hirðstjóri===