„Jeffrey Dahmer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.148.66.126 (spjall), breytt til síðustu útgáfu MelancholieBot
Lína 7:
 
== Morð ==
Dahmer framdi sitt tuttugasta og fyrsta morð þegar hann var átján ára gamall. Hann myrti [[Steven Hicks]]. Jeffrey bauð Steven inn til sín og höfðu þeir kynmök og eftir þau drap hann Stevens vegna þess að „hann vildi ekki að hann færi“. Notaði Dahmer lóð til þess. Hann framdi 16 önnur morð á árunum 1978 til 1991. Flest fórnarlömbin voru svört. Hann bauð þeim heim til sín og er þangað var komið gaf hann þeim drykk sem hann var búinn að lauma í svæfingarlyfi. Sumarið 1991 var Dahmer á „hátindi“ sínum, myrti um það bil einn dreng á viku.
 
Dahmer var dæmdur 1991. Hann fékk fimmtánfaldan lífstíðardóm eða 957 ár. Í fangelsinu var hann myrtur af svörtum föngum með lóð, líkt og hann myrti sitt fyrsta fórnarlamb.