Munur á milli breytinga „Litningur“

140 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Chromosome.svg|thumb|250px|Skýringarmynd af tvöföldum [[Heilkjörnungar|heilkjarna]] litningi á [[miðstig]]i. (1) [[Litningsþráður]] - einn af tveimur sams konar hlutum litningsins eftir [[S-fasi|S-fasann]]. (2) [[Þráðarhaft]] - staðurinn þar sem tveir litningar snertast, og þar sem [[örpípla|örpíplur]] tengjast. (3) Stuttur armur. (4) Langur armur.]]
 
'''Litningur''' uppbygging sem samanstendur af [[DNA]] og [[prótein]]um og fyrirfinnst í [[fruma|frumum]].
 
Orðið litningur er bein þýðing á [[gríska]] orðinu chromosoma sem kemur úr {{polytonic|[[wikt:χρώμα#Greek|χρῶμα]]}} (''chroma'', litur) og {{polytonic|[[wikt:σῶμα#Greek|σῶμα]]}} (''soma'', kroppur)<ref>[http://www.laeknabladid.is/2001/5/fraedigreinar//nr/888/ Litningarannsóknir til fósturgreiningar] í www.laeknabladinu.is</ref> en þeir hétu það vegna þess að litningar litast mjög mikið af [[litunarefni|litunarefnum]]. Mikill munur er á milli litninga [[lífvera]], en í frumum [[manna]] eru 46 litningar- þar af 22 pör [[samlitningur|samlitninga]] og tvö pör [[kynlitningur|kynlitninga]].
 
== SjáTengt einnigefni ==
* [[Litningsendi]]
* [[Þráðhaft]]
 
== Heimildir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Ytri tenglar ==
* {{vísindavefurinn|54102|Úr hvaða tveimur efnum eru litningar og hvaða hlutverki gegna efnin?}}
* {{vísindavefurinn|377|Hvað getið þið sagt mér um kynlitninga?}}
* {{vísindavefurinn|6635|Hvað ræður kyni barns?}}