„Varaforseti Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
Dick Cheney var til dæmis einn af nánustu ráðgjöfum [[George W. Bush|George Bush]] forseta og [[Al Gore]] var mikilvægur ráðgjafi [[Bill Clinton]] þegar sá síðarnefndi var forseti, [[1993]] – [[2001]], og voru það einkum [[utanríkismál]] og [[umhverfismál]], þar sem Clinton reiddi sig á ráðgjöf hans.
 
Þar sem bandaríski forsetinn er bæði [[þjóðhöfðingi]] og æðsti maður ríkisstjórnarinnar lenda oft viðhafnarverk tengd því fyrrnefnda á varaforsetanum. Hann mætir gjarnan í jarðarfarir annarra þjóðhöfðingja fyrir hönd forsetans, hittir háttsetta erlenda embættismenn, þjóðhöfðingja o.flog fleira.
 
Á seinni tímum hefur í auknum mæli verið farið að líta á embættið sem stökkpall til framboðs í forsetaembættið. Í 13 [[forsetakosningum]] á milli [[1956]] og [[2004]], var í níu tilfellum annar frambjóðandinn sitjandi forseti, en í fjórum sitjandi varaforseti ([[1960]], [[1968]], [[1988]] og [[2000]]). FyrrumFyrrverandi varaforsetar voru tvisvar á þessum tíma í [[framboð]]i, [[Walter Mondale]] [[1984]] og árið 1968, þegar [[Richard Nixon]] keppti við sitjandi varaforseta, [[Hubert Humphrey]].
 
Síðan [[1974]] hefur varaforsetinn ásamt fjölskyldu sinni haft eigin embættisbústað til umráða, er nefnist á ensku [[Number One Observatory Circle]] í [[Washington D.C.]].
 
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|4383|Hvert er vald varaforseta Bandaríkjanna, innan bandaríska stjórnsýslukerfisins?}}
 
[[Flokkur:Varaforsetar Bandaríkjanna| ]]