Munur á milli breytinga „Misheitt blóð“

ekkert breytingarágrip
'''Misheitt blóð''' einkennir [[dýr]] sem viðhalda líkamshita sínum á annan hátt en dýr með [[jafnheitt blóð]] eins og [[spendýr]] og [[fugl]]ar. Misheitt blóð á við um þrjá aðskilda eiginleika varmajöfnunar líkamans; útvermið blóð þar sem dýrið stjórnar líkamshita sínum með utanaðkomandi orkugjafa eins og [[sólin]]ni, misheitt blóð þar sem líkamshitinn er sá sami og umhverfishiti og að síðustu hæg [[efnaskipti]] þegar dýrið er með mjög lítil efnaskipti í hvíld (getur „slökkt á líkamanum“). Dæmi um dýr með misheitt blóð eru t[[skriðdýr]].d. skriðdýr
 
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|2678|Voru risaeðlur með heitt eða kalt blóð?}}
{{Stubbur|líffræði}}
 
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Lífeðlisfræði dýra]]
 
50.763

breytingar