„Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
FoxBot (spjall | framlög)
Masae (spjall | framlög)
Lína 66:
 
== Endurreist kirkja ==
Mormónar halda því fram að þeir séu kristnir en á eigin hátt. Þeir trúa því að Kirkja Jesú Krists hinna Síðarisíðari daga heilögu hafi endurreist þá frumkirkju sem Jesús stofnaði. Samkvæmt kenningu þeirra skipulagði Jesús þrjú síðustu árinn á lífi til söfnuðinn og skipaði tólf postula og veiti þeim vald til að tala í hans hafninafni og stjórna kirkjunni. Fljótlega eftir dauða Jesús voru postularnir sjálfir myrtir og bein áhrif Guðs á kirkjuna enduðu þar með. Þar með hófst tími misskilnings og vantúlkana. Mormónar telja sig ekki á neinn hátt tilheyra þeim kirkjulegu og trúarlegu hefðum sem hafa skapast allt frá fyrstu öldum kristinnar kirkju. Árið 1820 birtust Guð og Jesús Joseph Smith og sögðu honum að hlutverk hans væri að endurreisa kirkjuna. Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu er þess vegna eina kristna kirkjan sem hefur valdsumboð frá Jesú Kristi. Kirkjan er hliðstæð frumkirkjunni sem Kristur stofnaði í jarðneskri þjónustu sinni hvað varðar trú, kenningar, valdsumboð og skipulag.
 
== Erfðasyndin ==